Local Time: 00:00    Local Weather:   
Saga Travel Shopping Cart

Afþreying Ísland

Íslensk ferðaþjónusta er ekki bara fyrir erlenda ferðamenn. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval ævintýra og afþreyingar fyrir alla fjölskylduna. Norðurland hefur upp á margt að bjóða þegar kemur að því að hafa gaman og því vinsæll viðkomustaður. Hvort sem þið leitið að fjölskylduvænni hellaferð eða sleðaferð um Mývatnssveit þá finnið þið eitthvað við ykkar hæfi hér.

Nú er hægt er að nota ferðagjöfina hjá Saga Travel

Ferðagjöfin nýtist mjög vel hjá Saga Travel, en við hækkum hana um rúmlega 50% ef þú notar hana til að kaupa gjafabréf. Það eina sem þú þarf að gera er að smella hér, kaupa gjafabréf og nota ferðagjöfina til að borga gjafabréfið. Svo notar þú gjafabréfið sem þú færð í tölvupósti til að kaupa ferð. Gjafabréf er að verðmæti 7.576kr og má nota til að kaupa hvaða ferð sem er hér á síðunni. Ef það eru spurningar þá er um að gera að nota spjallgluggann hér til hægri til að spyrja!